![]() Sjá stóra mynd |
Tölum saman |
|
Verð (piece):
Hringja eftir verði
|
||
Senda fyrirspurn um þessa vöru | ||
Tölum saman er málörvunarkerfi sem ætlað er elstu nemendum leikskólans og yngstu nemendum grunnskólans. Málörvunarkerfið býður upp á að unnið sé með með mismunandi þætti í málþroska svo sem heyrnræna úrvinnslu, heyrnarminni, orðaforða, rétta notkun á málfræðirgelum, setningauppbygginu,boðskipti og hljóðkerfisvitund. Efnið er í vandaðri möppu og er selt með ljósritunarrétti fyrir viðkomandi skóla eða stofnun. Málörvunarkerfið er hægt að panta hér, auk þess sem það er selt í Skólavörubúðinni. |
||
|
||