Talstudío Ásthildar

Bínu jólakortMyndalottó

Ljáðu mér eyra
Sjá stóra mynd


Ljáðu mér eyra

Verð (piece): Hringja eftir verði

Senda fyrirspurn um þessa vöru

Með hljóðkerfisvitund er átt við þann hæfileika að geta hugsað og talað um hljóðkerfi málsins. Börn verða að vita á málið hefur ákveðið form sem kallast setnigar, orð og hljóð. Hljóðin eiga sér síðan fyrirmynd sem heita stafir. Bókin; Ljáðu mér eyra vinnur með hljóðkerfisvitund sem er mikilvægur undirstöðuþáttur fyrir lestur. Hún er tilvalin fyrir skólahópa í leikskólanum og sem undirbúningur fyrir lestrarnámið í fyrstu bekkjum grunnskólans. Bókin er þannig gerð að leiðbeiningar eru auðskiljanlegar og ættu forledrar og aðrir uppaæendur að geta sest niður með barninu sínu og átt góðar stundir við að undirbúa barnið undir listina að læra að lesa