![]() Sjá stóra mynd |
Myndalottó |
|
Verð (piece):
Hringja eftir verði
|
||
Senda fyrirspurn um þessa vöru | ||
Markmið
Hegðun og boðskipti eru nátengd. Þetta myndalottó byggir á hugmyndafræðinni um mikilvægi þess að styrkja boðksitafærni hjá ungum börnum. Þegar börn vita hvernig þau iega að gera sig skiljanleg og til hvers er ætlast af þeim líður þeim vel og hegðun þeirra batnar. Spilið byggir á endurteknngu og upprfjun en eins og við vitum finnst ungum börnum gaman að hlusta á sömu sögurnar aftur og aftur. Það er mikilvægt að börn fái ekki neikvæð skilaboð og skammir. Það gefur betri árangur að leiðbeina þeim, segja þeim hvað þau eiga að gera, sýna þeim hvernig á að „passa hendur“, sitja kyrr, hlusta, bíða, gera til skiptis og svo framvegis. Spilið er fyrir 2-6 ára gömul börn. Tveir til sjö þátttakendur geta spilað í einu. |
||
|
||